Velkomin á Bransadaginn
í 13. janúar 2026 í Hörpu

Dagskrá Bransadagsins 2026 er komin í loftið! Undirbúningurinn fyrir Bransadaginn 2026 stendur nú sem hæst – og allt bendir til þess að dagurinn verði stærri, fjölbreyttari og skemmtilegri en nokkru sinni fyrr!

Það verður sannkölluð orka í loftinu í ár:

  • Yfir 30 snillingar munu deila með gestum sinni sérfræðiþekkingu.
  • Hver er framtíð kvikmyndanáms? Pallborðsumræður með fólki í bransanum og frá opinberum aðilum.
  • Fjölbreytt fyrirtæki kynna nýjungar í vörum og þjónustu
  • Miðasala lofar mjög góðu!
  • Ný tengsl, gamlar sögur og lifandi samtöl yfir góðu kaffi.


Við lofum degi fullum af fróðleik, tengslamyndun og gleði.

Bestu kveðjur,
Bransadags-teymið

 

Dagar í næsta Bransadag

Fyrirlesarar 2026

Dan Hill

Ljósa- og sviðshönnuður / Lighting- and production designer

Steven Meyers

Deildarforseti kvikmyndalistadeildar LHÍ / Dean of the Film Department at the Iceland University of the Arts

Ertu með hugmynd?

Ert þú með hugmynd að efnitökum eða fyrirlesurum sem áhugavert væri að fá á Bransadaginn?

Við tökum vel á móti þínum tillögum -> bransadagurinn@bransadagurinn.is

Dagskrá

Unnið er hörðum höndum að því að stilla upp áhugaverðri dagskrá fyrir Bransadaginn 2026. Mörg nöfn eru í pottinum og munu birtast jafnt og þétt.

Miðasala

Miðasala á Bransadaginn hefst 15. nóvember 2025.

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann!